NOKIA 3310 3G

Retro en samt 3G

Fyrir orginalinn

 • Spjallaðu og textaðu. Tístu og tjáðu þig ef þú þarft
 • Stillanlegt retro útlit á skjá
 • Eitt orð, Snake

3G tenging

Tengstu eins og þú vilt

Með 3G tengingu ertu tengdur við það sem skiptir þig máli, hvort sem það eru fréttir, blog og jafnvel Facebook og Twitter

Skjámyndin

Vertu eins og heima hjá þér

Þú getur stillt og endurraðað valmyndinni á skjánum ásamt því að velja litaþema þannig að þér líki sem best

Leikirnir

Snake að eilífu

Play the legendary Snake. It’s back with a little update that makes it even more fun to play on the colour screen. Do you still remember your high score? Think you can beat it?

Hönnunin

Klassíkin endurgerð

Hvað sem þú gerir, gerðu það með stæl. Nokia 3310 er í boði í 4 ferskum litum og silfurlituðum tökkum.

Skelin er þrælsterk og smellpassar í vasann

SMÁATRIÐIN

NOKIA 3310 3G

AÐ UTAN

 • Fallegir þrýstitakkar og goðsagnarlegt útlit
 • 2MP myndavél með LED flassi
 • Heyrnartólatengi fyrir tónlistina
 • 2.4“ sveigður skjár sem auðvelt er að lesa á
 • Tekur tvö SIM kort í einu

AÐ INNAN

 • 3G tenging fyrir símtöl og netnotkun
 • Endurhannað valmyndakerfi
 • Bluetooth 2.1 til að tengja við bílinn eða hátalara
 • FM útvarp og MP3 spilari
 • 128MB geymslurými með minniskortastuðningi allt að 32GB