Nokia 5.1 Plus
Vertu áberandi og deildu sögunni
Skjárinn
Nær hinu fjarlæga
Hvort sem þú ert að horfa á bíómynd eða tala við vinina í gegnum myndsímtal, fær 5.8“ HD+ skjárinn með 19:9 hlutföllum þig til að finnast þú vera á staðnum. Kant í kant skjáhönnunin nær því mesta út úr stærð símans sem gefur þér meira rými til að njóta.
5.8“ HD+ skjár
19:9 Skjáhlutföll
Hönnun
Fágaður að fullkomnun
Nokia 5.1 smáatriðin í hnotskurn. Háglans útlitið skapar fallegt og fágað útlit að meðan CNC unninn málmramminn utan um myndavélina kemur fram með skapandi útlit. Og þökk sé ávölum köntum og 2.5D glerinu er síminn unun í hendi.



Vélbúnaður
Meiri orka, meiri skemmtun
Þessi sími er fyrir lengra komna leikjaspilara og þá sem eru mikið á ferðinni og vilja fanga augnablikið. 8 kjarna örgjörvinn í hjarta Nokia 5.1 Plus er sá allra öflugasti frá MediaTek til þessa. Með sérstakri hönnun hans hvað rafhlöðunotkun varðar mun áhorf þitt á sjánvarpsþætti eða leikjaspilun endast lengur.
32GB ROM
3GB RAM
Myndavélin
AI: „A“ stendur fyrir „Art“
Smelltu af mynd sem er jafn fullkomin og augnablikið með 13MP aðalmyndavélinni ásamt 5MP dýptarskynjun. Svo skaltu vekja listamanninn í þér með AI möguleikjum eins og Bokeh sem gerir myndina að þinni. Með portrait möguleikum 8MP frammyndavélinnar getur þú gert það sama við sjálfu-myndirnar.
13MP aðalmyndavél með 5MP depth skynjara
Gervigreindar myndataka

Stýrikerfið
Það besta frá Android, nýjustu tæknieiginleikar frá Google
Android One býður uppá bestu hugsanlegu útgáfu af Google hugbúnaði beint í Nokia 5.1 Plus. Fáðu allt sem þú vilt og ekkert af því sem þú vilt ekki með straumlínulagaðri, einfaldri og stílhreinni uppsetningu af Google forritum auk ótakmarkaðs ókeypis pláss fyrir háskerpu ljósmyndir á Google photos. Mánaðarlegar öryggisuppfærslur í 3 ár og stýrikerfis uppfærslur í 2 ár þýða svo að Nokia 5.1 Plus síminn þinn er ekki bara öruggur allan tímann heldur býður einnig uppá það nýjasta og ferskasta frá Google og Android á hverjum tíma.

Android 9 Pie
Sparaðu bæði tíma og rafhlöðu með Android 9 Pie
Android 9 Pie leysir úr læðingi gervigreindar tæknina svo þú fáir sem mest út úr Nokia 5.1 Plus símanum. Það aðlagar sig að þér og hvernig þú notar símann, lærir á notkun þín og bætir upplifunina með tímanum sem tryggir að síminn vinnur betur og lengur.
Í hnotskurn
Nokia 5.1 Plus
AÐ UTAN
- 5.8“ HD+ skjár með 19:9 skjáhlutföllum
- 13 MP tvöföld aðalmyndavél með 5MP depth sensor
- 8MP frammyndavél
- 2.5D skjár að framan og aftan

AÐ INNAN
- Artificial Intelligence fyrir ljósmyndir
- Hreint, öruggt og uppfært Android 9 Pie
- 8 kjarna MediaTek Helio örgjörvi
- 3GB RAM með 32GB innbyggðu minni
- 3060 mAh rafhlaða