Nokia 8.1

Hannaður til að heilla, vélbúinn til að vinna

Náðu því besta með OIS

Náðu því besta með OIS

Hágæða myndataka með ZEISS linsum, OIS hristivörn og sérstaklega næmni myndflögu

20MP sjálfu myndavél

20MP sjálfu myndavél

Sjálfu myndavélin nær framúrskarandi myndum við verri birtuskilyrði með því að sameina 4 pixla í einn til að fanga meiri birtu.

Gervigreindar myndataka

Gervigreindar myndataka

Taktu geggjaðar portrait myndir með stúdíó ljósgæðum og Bokeh tækni

Ennþá betra Dual-Sight

Ennþá betra Dual-Sight

Búðu til einstakar Dual-Sight myndir og myndbandsstraum með 3D persónum, filterum og maska.

Geggjaðar Selfie myndir, dag og nótt

Með því að notast við endurskapaða tækni við að fanga ljósið, nær 20 MP myndavélin að ná fram einstökum sjálfu myndum við slæm birtuskilyrði. Og með Google Lens™ og „Motion Photos“ innbyggt í myndavéla appinu getur þú náð sérstaklega stöðugum myndböndum ásamt því að læra meira á umhverfi þitt með því að horfa á það í gegnum myndavélina.

20 MP

Fram myndavél

Einstakur skjár

6,18“ Full-HD+ PureDisplay skjárinn tryggir rétta liti og góðan sýnileika – jafnvel í björtu sólarljósi. Þökk sé HDR10 stuðningi, 96% litasviði og 1:1500 contrast ratio getur þú notið bjartari myndbanda með skarpari smáatriðum og ríkari litadýrð. Þar að auki gerir hinn nýji eiginleiki í Android 9 það að verkum að síminn lærir á helstu skjástillingar og framkvæmir þær sjálfkrafa.

6.18“

Full-HD+ skjár

PureDisplay

Hönnun

Fáguð hönnun

Hinn tví-litasamsetti álrammi utan um Nokia 8.1 er gerður til að þola mikið álag og tryggja þannig styrkleika sem þolir hina daglegu notkun. Hnökralaus hönnun og hámarks kröfur í framleiðslu skapa einstaka fágun útlits símans – Premium útlit sem vekur athygli

nokia_8_1-product_page-design-phone_3-pie-notch

Nokia 8.1

Besti „Mid-range“ sími 2018

Vélbúnaður

Hinn hágæða og gervigreindarstýrði Qualcomm™ Snapdragon® 710 örgjörvi skilar öllum þeim hraða sem þú þarft á sama tíma og hin nýja Adaptive Battery tækni í Android 9 Pie tryggir allt að tveggja daga rafhlöðuendingaru.

Android 9 Pie

Adaptive Battery

18W

Hraðhleðsla

Sparaðu bæði tíma og rafhlöðu með Android 9 Pie

Android 9 Pie leysir úr læðingi gervigreindar tæknina svo þú fáir sem mest út úr Nokia 8.1 símanum. Það aðlagar sig að þér og hvernig þú notar símann, lærir á notkun þín og bætir upplifunina með tímanum sem tryggir að síminn vinnur betur og lengur.

Stýrikerfið

Það besta frá Android, nýjustu tæknieiginleikar frá Google

Android One býður uppá bestu hugsanlegu útgáfu af Google hugbúnaði beint í Nokia 8.1. Fáðu allt sem þú vilt og ekkert af því sem þú vilt ekki með straumlínulagaðri, einfaldri og stílhreinni uppsetningu af Google forritum auk ótakmarkaðs ókeypis pláss fyrir háskerpu ljósmyndir á Google photos. Mánaðarlegar öryggisuppfærslur í 3 ár og stýrikerfis uppfærslur í 2 ár þýða svo að Nokia 8.1 síminn þinn er ekki bara öruggur allan tímann heldur býður einnig uppá það nýjasta og ferskasta frá Google og Android á hverjum tíma.

Í hnotskurn

Nokia 8.1

AÐ UTAN

  • 6.18“ Full HD+ PureDisplay
  • 12 MP/13 MP tvöföld aðalmyndavél með ZEISS og OIS
  • 20MP frammyndavél
  • Tvítóna málmrammi
nokia_8_1-details-blue-pie

AÐ INNAN

  • Hreint, öruggt og uppfært Android 9 Pie
  • Qualcomm Snapdragon 710 Mobile örgjörvi
  • 4GB RAM með 64GB innbyggðu minni
  • 3500 mAh rafhlaða