HÖNNUNIN

NOKIA 3310

Nýi Nokia 3310 síminn er endurgerð upprunalega Nokia 3310 sem fór sigurför um allan heim. Skjárinn er orðinn stærri, myndavél er komin á símann og búið er að endurgera Snake leikinn vinsæla.

Takmarkalítil

RAFHLAÐA

Mannstu þegar þú þurftir ekki að muna alltaf að taka hleðslutækið með? Með Nokia 3310 getur þú farið óhræddur í margra daga ferðir án þess að hlaða.

Rafhlaðan endist í allt að mánuð í biðstöðu og í allt að 22 klst í tal-notkun.

SMÁATRIÐIN

NOKIA 3310

AÐ UTAN

  • Þægilegir hnappar og klassískt útlit
  • 2 MP myndavél með LED flassi fyrir einfaldar myndir
  • 3.5mm heyrnartólatengi fyrir tónlistina eða útvarpið
  • 2.4“ skjár sem auðvelt er að lesa á undir sólarljósi
  • Tekur tvö SIM-kort

AÐ INNAN

  • 2G tenging fyrir símtöl og textaskilaboð
  • Endurgert valmyndakerfi á íslensku
  • Geggjuð rafhlöðuending – Allt að 22 klst í tali
  • FM Útvarp og tónlistarspilari
  • 16MB innbyggt geymslurými og minniskortastuðningur allt að 32GB