HÖNNUNIN

NOKIA 3

Nokia 3 er fallegur og ódýr Android sími sem samanstendur af polycarbonate baki, álramma allan hringinn til verndar og hertu gleri að framan.

Nýjasta hugbúnaðurinn og gæði í vélbúnaði

Álramminn og Gorilla Glass skjávörnin tryggja það að Nokia 3 með Android Nougat uppfyllir allar grunn kröfur notenda snjallsíma.

Hreint og ómengað Android stýrikerfið fær svo reglulegar uppfærslur til að halda tækinu öruggu.

SMÁATRIÐIN

NOKIA 3

AÐ UTAN

  • Harðgerð polycarbonate skel
  • Fallegur álrammi til verndar
  • 5“ skjár með kúptu Gorilla Glass gleri
  • 8MP myndavélar með autofocus að aftan og að framan
  • Tekur tvö SIM-kort

AÐ INNAN

  • Hreint og ómengað Android stýrikerfi með reglulegum uppfærslum
  • 4 kjarna örgjörvi
  • 2GB RAM vinnsluminni og NFC tenging
  • NFC og 4G LTE háhraða tenging
  • 16GB innbyggt geymslurými og minniskortastuðningur allt að 128GB