HÖNNUNIN

NOKIA 5

Nokia 5 var hannaður með smáatriðin í huga. Mjúk og nútímaleg skelin er gerð úr heilu álstykki með einstakri áferð sem gerir það að verkum að hann fer sérstaklega vel í hendi.

EINSTAKLEGA

NÁKVÆM HÖNNUN

Nokia 5 er með algjörlega hreina og tæra bakhlið og án sjáanlegs loftnets sem eru á kanti efst og neðst á símanum.

Þetta ásamt kúptu Gorilla Glass gleri á framhlið skilar sérstaklega vönduðu og fáguðu útliti símans.

SMÁATRIÐIN

NOKIA 5

AÐ UTAN

 • Frábær hönnun sem fellur fullkomlega í lófann
 • Vel staðsettur fingrafaralesari
 • Bjartur samlímdur 5,2“ HD skjár með kúptu Gorilla Glass gleri
 • 13MP aðal myndavél og 8MP að framan
 • Tekur tvö SIM-kort

AÐ INNAN

 • Hreint og ómengað Android stýrikerfi með reglulegum uppfærslum
 • Nýjasta útgáfa af 8-kjarna 1.4 GHz Qualcomm Snapdragon 430 örgjörva sem
 • hannaður er fyrir sérstaklega góða rafhlöðuendingu og góða skjástýringu
 • 2GB RAM vinnsluminni og NFC tenging
 • Full útgáfa af Google þjónustum eins og Google Photos og Google Play
 • 16GB innbyggt geymslurými og minniskortastuðningur allt að 128GB