HÖNNUNIN

NOKIA 6

Hönnun sem byggir á þeirri fágun og styrkleika sem Nokia símar hafa ávallt verið þekktir fyrir Nokia 6 er vandaður og fallegur sími, samansettur úr vönduðum málmum og hertu gleri þar sem minnstu smáatriða er gætt.

HARÐJAXLINN

Skelin utan um Nokia 6 er skorin úr heilum álblönduðum málmkubb og því er styrkurinn eins mikill og raun ber vitni.

Kúptur Gorilla Glass skjárinn tryggir svo að heildin skilar sér í símtæki sem þolir daglega meðferð eins og þú þekkir hana.

SMÁATRIÐIN

NOKIA 6

AÐ UTAN

  • Vel staðsettur fingrafaralesari.
  • Bjartur háskerpuskjár með kúptu Gorilla Glass gleri.
  • 16MP aðal myndavél og 8MP að framan.
  • Frábær hljómur með Dolby Atmo og stereo hátölurum.

AÐ INNAN

  • Hreint og ómengað Android stýrikerfi með reglulegum uppfærslum.
  • Nýjasta útgáfa af Qulacomm Snapdragon 430 örgjörva sem hannaður er fyrir sérstaklega góða rafhlöðuendingu og góða skjástýringu.
  • 3GB RAM vinnsluminni.
  • Full útgáfa af Google þjónustum eins og Google Photos og Google Play.
  • 32GB innbyggt geymslurými og minniskortastuðningur allt að 128GB.