Nokia 7 Plus

með Android One

Skjárinn

Sjáðu meira, gerðu meira

6 tommu háskerpuskjárinn mun fljótt verða skjárinn sem þú leitar til í daglegu amstri. Viltu horfa á mynd og spjalla í leiðinni? Með léttri snertingu getur þú splittað skjánum í tvo jafnstóra glugga. Það er alvöru multitask.

Vélbúnaðurinn

Ekki sætta þig við tafir

Engin ástæða til að pirra sig yfir biðtíma á símanum þínum. Nokia 7 Plus er búinn Qualcomm® Snapdragon™ 660 mobile örgjörva og 4GB af vinnsluminni sem uppfyllir allan þann kraft sem þú þarft, og allt að 2 daga rafhlöðuendingu með 3800 mAh rafhlöðu sem hlaðin er með USB-C hraðhleðslu

Stýrikerfið

Það besta frá Android, nýjustu tæknieiginleikar frá Google

Android One býður uppá bestu hugsanlegu útgáfu af Google hugbúnaði beint í Nokia 7 Plus. Fáðu allt sem þú vilt og ekkert af því sem þú vilt ekki með straumlínulagaðri, einfaldri og stílhreinni uppsetningu af Google forritum auk ótakmarkaðs ókeypis pláss fyrir háskerpu ljósmyndir á Google photos. Mánaðarlegar öryggisuppfærslur í 3 ár og stýrikerfis uppfærslur í 2 ár þýða svo að Nokia 7 Plus síminn þinn er ekki bara öruggur allan tímann heldur býður einnig uppá það nýjasta og ferskasta frá Google og Android á hverjum tíma.

Kynntu þér meira um Android One

Myndavél

ZEISS linsur – Eingöngu í Nokia símum

Myndir í sterkum litum, jafnvel við slæm skilyrði

12 og 13MegaPixla (f1.75) myndavélarnar með CARL ZEISS linsum og 2x optical aðdrætti skila raunverulegum litum og gera ljósmyndirnar meira lifandi. Á hinni hliðinni tryggir 16 MegaPixla myndavélin, einnig með Carl Zeiss linsu, að sjálfu myndirnar verða „picture-perfect“ hvort sem er að degi eða nóttu.

16MP Fram myndavél | 1.4 µm pixlar | 2 X optical zoom

HÖNNUNIN

Make the most of every detail

Hönnun sem byggir á þeirri fágun og styrkleika sem Nokia símar hafa ávallt verið þekktir fyrir Nokia 6 er vandaður og fallegur sími, samansettur úr vönduðum málmum og hertu gleri þar sem minnstu smáatriða er gætt.

Hljóð

Allt frá hvísli til tónleika

Hvar sem þú ert og hver sem hávaðinn er, þá greina þrír hljóðnemar Nokia 7 Plus allt í toppgæðum með Nokia spatial audio hljóðupptökutækninni.

SMÁATRIÐIN

NOKIA 7 plus

AÐ UTAN

  • Heil Series 6000 álblokk og keramik húðun.
  • Mjög næm 12MP aðalmyndavél með ZEISS linsu og annari 13MP aðdráttarlinsu frá ZEISS með 2x optical aðdrætti
  • 16MP fram myndavél með ZEISS linsu og sérlega mikilli getu í lítilli birtu
  • 6“ 18:9 IPS full HD+ skjár með Corning Gorilla Glass 3
nokia_7_plus-row-details-black.png

AÐ INNAN

  • Öruggt og síuppfært Android One með Oreo
  • Qualcomm Snapdragon 660 Mobile örgjörvi
  • Nokia spatial hljóðupptökutækni
  • 4GB af hröðu LPDDR 4 vinnsluminni
  • 64GB geymslurými og minniskortarauf
  • 2 SIM kort