NOKIA 8

Deildu báðum hliðum sögunnar

Vertu minna #Selfie og meira #Bothie

nokia_8-icon_dual_sight_camera-01

Notaðu bæði myndavélina á framhlið símans og aftari hlið hans á sama tíma með Dual-Sight mode

nokia_8-icon_4k_video_capture-01

Live video útsending á Facbook Live og YouTube Live með einum smelli

nokia_8-icon_360_degree_audio-01

Taktu upp myndbönd í 4K upplausn ásamt Nokia OZO víðóma 360° hljóðupptöku

nokia_8-icon_android-01

Hreint, öruggt og uppfært Android Nougat 7.1.1 stýrikerfi

Hönnunin

Handverkið fullkomnað

Nokia 8 fer í gegnum stíft 40 þrepa vinnsluferli til að ná fram þessu sérstaka og fágaða útliti hans með sléttu og slípuðu yfirborði málmsins sem síminn er gerður úr.

Nokia 8 er hannaður til að falla fullkomlega í hönd þína.

Við kynnum

Dual-Sight mode

Með Dual-Sight frá Nokia getur þú notað myndavélarnar á báðum hliðum símans samtímis og tekið myndir og myndbönd á tvískiptum skjánum.

Örþunnar myndvélar með Zeiss linsum

Nokia 8 státar af tvöfaldri 13 MP myndavél á bakhlið, með bæði lita og svarthvítum sensor. Einnig er 13 MP víðlinsumyndavél á framhlið símans.

Báðar myndavélarnar eru búnar ZEISS linsum, sem þýðir að allar myndatökur verða að sögu sem vert er að deila.

logo-zeiss-01

HLJÓÐ & VIDEO

Hollywood tækni í hendi þér

Fyrir árangursríka og krefjandi videotöku og afspilun, er Nokia 8 fyrsti síminn til að bjóða uppá Nokia OZO 360° hljóðupptökutækni innbyggðri í kjarna hans.

Taktu upp augnablik með tækni sem er notuð af tónlistarmönnum og kvikmyndaframleiðendum í Hollywood og endurupplifðu þau svo eins og þú hafir aldrei yfirgefið svæðið.

4K myndbönd með Nokia OZO 360° hljóði

Myndbönd eru meira en bara það sem þú sérð. Upplifðu nýjar víddir í hljóði með OZO hjóðupptöku sem er á pari við þann staðal sem kvikmyndaiðnaðurinn notar.

Audio Focus gerir þér kleift að leggja áherslu á það hljóð sem þú vilt taka upp og draga úr umhverfishljóðum. Það ásamt 4K upptöku gerir video-tökurnar þínar málamiðlunarlausar í hljóði og mynd.

Okkar öflugasti

Android sími til þessa

Til að hámarka getuna, er Nokia 8 með öflugasta örgjörva sem fáanlegur er í dag, Qualcomm Snapdragon 835 Mobile Platform sem meðal annars er hannaður fyrir frábæra rafhlöðuendingu.

Við höfum einnig bætt við koparpípu með fljótandi efni sem annast kælingu símans og kemur í veg fyrir ofhitnun.

Stýrikerfið

Hreint, öruggt og uppfært

Nokia 8 kemur úr kassanum með Android Nougat 7.1.1, hlaðinn öllu því besta frá Google en án allra óþarfa aukaforrita. Auk þess, þá tryggjum við að þú færð reglulegar uppfærslur til að hjálpa þér að vera alltaf með það nýjasta og ferskasta hverju sinni og á sama tíma með öryggan síma.

SMÁATRIÐIN

NOKIA 8

AÐ UTAN

  • Heil álskel, unnin með nákvæmni úr 6000 series álblokk
  • Slípað ytra birði að spegiláhrifum
  • 13 MP fram og bakmyndavél með ZEISS linsum
  • Bjartur 5.3“ 2K skjár, varinn með kúptu Corning Gorilla Glass 5

AÐ INNAN

  • Hreint, öruggt og uppfært Android Nougat með reglulegum uppfærslum
  • Qualcomm Snapdragon 835 örgjörvi, hannaður fyrir mikla vinnslu og langa rafhlöðuendingu auk framúrskarandi skjávinnslu
  • Nokia OZO hljóðupptökutækni
  • 4GB vinnsluminni
  • Fullt af geymsluplássi með 64 GB innbyggðu minni og minniskortarauf fyrir allt að 256 GB