ZEISS linsur í Nokia snjallsímum

HMD Global, Nokia og ZEISS kynntu í dag að gerður hafi verið einkaréttarsamningur milli fyrirtækjanna sem miðar að því að setja ný viðmið í myndavélatækni á snjallsímum. Þessi langtímasamningur byggir á samstarfi og sameiginlegri þekkingu sem áður var milli Nokia og Zeiss.

Með sameiginlegan metnað til að auka gæði á heildarupplifun við ljósmyndun, allt frá hugbúnaði og vélbúnaði til skjás og hönnunar linsu mun samstarf ZEISS og HMD Global leiða til tækniþróunar í ljósmyndun sem á sér fáa líka. Margir Nokia snjallsímar munu þannig í framtíðinni vera með ZEISS linsur sem mun tryggja enn meiri nákvæmni, enn meiri gæði og enn betri upplifun við töku ljósmynda á símann.

Samstarf Nokia og ZEISS hófst fyrir meira en áratug síðan og er byggt á sameiginlegri ástríðu fyrir nýsköpun og því markmiði að skila alltaf bestu mögulegu útkomu fyrir neytandann. Samstarf fyrirtækjanna áður færði okkur ýmsar tækninýjungar eins og fyrsta Multi-megapixel símann, allt frá Nseries línunnar til PureView tækninnar. Þessi endurnýjaði samningur er langtíma skuldbinding um að byggja á þeirri tækni ásamt enn meiri nýsköpun næstu árin.

Florian Seiche, HMD Global and Andreas Back, ZEISS

 

 

 

 

 

 

 

Arto Numera, CEO of HMD Global:

“Collaborating with ZEISS is an important part of our commitment to always deliver the very best experience for our customers. Our fans want more than a great smartphone camera, they want a complete imaging experience that doesn’t just set the standard but redefines it. Our fans expect it and, together with ZEISS, we’re delivering it – co-developed imaging excellence for all.”

Dr. Matthias Metz, Member of the Executive Board of ZEISS Group:

“The collaboration of HMD Global with ZEISS for Nokia smartphones will again enhance consumers’ holistic imaging experience based on excellence and innovation. Our partnership is built on a solid foundation. Together, we look forward to an exciting journey into the future of sophisticated smartphone imaging.”

This exclusive partnership with ZEISS is further proof of how HMD Global is collaborating with the best and most respected in the industry to drive perfection throughout every aspect of the phone design and build, and is a commitment to consumers to deliver the ultimate imaging experience possible on a smartphone.